SustainableSolutionsMatch 2025
SustainableSolutionsMatch 2025 er stafrænn viðburður um umskipti Evrópu yfir í sjálfbærara og hringlaga hagkerfi. Boðið er upp á fyrirlestra, kynningar og fyrirtækjastefnumót. Viðburðurinn fer fram 7. – 14. febrúar 2025