Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár. Starfsfólk EEN og Rannís þakkar kærlega fyrir góð samskipti og samstarf á liðnum árum. Við hlökkum til að takast á við verkefnin og stefnum á að veita enn betri aðstoð til árangurs árið 2025.