Samstarfsleit & viðskiptatækifæri

Ert þú að leita að nýjum viðskiptatækifærum?

Í gagnagrunni Enterprise Europe Network má finna, ýmis tækifæri sem geta aukið samkeppnishæfni þíns fyrirtækis, og eða væntanlega viðskiptafélaga. Gagnagrunnur okkar er sá stærsti sinnar tegundar í Evrópu með yfir 23.000 viðskiptatækifæri, og er uppfærður með nýjum tækifærum vikulega.

Til að leita í gagnagrunninum slærð þú inn leitarorð og/eða hakar við viðeigandi svið.

Til þess að gera ítarlegri leit þarft þú að skrá þig inn sem notanda. Ef þú finnur áhugavert samstarfstækifæri þá skaltu láta okkur vita svo við getum fylgt því eftir, eins getum við aðstoðað þig við leit gagnagrunninum.

Hafðu endilega samband við okkur til að fá nánari upplýsingar og/eða aðstoð.