SustainableSolutionsMatch 2025

Fyrirtækjastefnumót haldið 7.-21. febrúar 2025

SustainableSolutionsMatch 2025 er stafrænn viðburður um umskipti Evrópu yfir í sjálfbærara og hringlaga hagkerfi. Boðið er upp á fyrirlestra, kynningar og fyrirtækjastefnumót.

Viðburðurinn fer fram 7. – 14. febrúar 2025

Dagskrá í hnotskurn:

Opnun 7. feb: Erindi frá helstu sérfræðingum sem eru að móta græna hagkerfið í Evrópu.

Kynningar 10.-14. feb: Hægt að fylgjast með nýjustu (tækni)lausnunum.

Fyrirtækjastefnumót 10.-21. feb: Fyrirtækjastefnumót með tilheyrandi tækifærum til að tengjast.

Allir áhugasamir geta tekið þátt, hvort sem verið er að leita að lausnum eða fólk hafi eitthvað fram að færa. Skráning er nauðsynleg.

Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning 

Ef þú hefur spurningar þá er velkomið að hafa samband við Brynja Jónsdóttur.