News

Styrkur fyrir sprotafyrirtæki
Styrkur fyrir sprotafyrirtæki á EBAN 2025 þingið í Kaupmannahöfn

EBAN, European Business Angels Network eru evrópsk englafjarfestingasamstök sem halda sitt árlega þing í Kaupmannahöfn 3.-5. júní nk. EBAN þingið er vettvangur helstu englafjárfesta í Evrópu, leiðtoga og sérfræðinga […]

...
Fyrirtækjastefnumót haldið 7.-21. febrúar 2025
SustainableSolutionsMatch 2025

SustainableSolutionsMatch 2025 er þverfaglegur, stafrænn viðburður um umskipti Evrópu yfir í sjálfbærara og hringlaga hagkerfi. Ef þú ert að leita að hagnýtum eða nýstárlegum lausnum til að gera fyrirtækið þitt […]

...
Markmið árið 2025
Árið 2025

Í upphafi árs er gaman að setjast niður líta yfir farinn veg og horfa fram á við. Það getur jafnvel verið ágætt að byrja á að telja rauðu dagana á […]

...
Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár. Starfsfólk EEN og Rannís þakkar kærlega fyrir góð samskipti og samstarf á liðnum árum. Við hlökkum til að takast á við verkefnin og stefnum á að veita […]

...
Námskeið: Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Master Class námskeið: Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar verður í boði hér á Íslandi fimmtudaginn 24. október næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Grósku kl. 10-14. Master Class námskeiðið er í umsjá […]

...
Þetta byrjar allt á góðri hugmynd. Nokkur góð ráð.

Málþing um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum var haldið í september 2024. Alþjóðasvið Rannís stóð að málþinginu og var áherslan á þær evrópsku rammaáætlanir sem hýstar eru […]

...
Sigþrúður Guðnadóttir ráðgjafi EEN og Theodór R. Gíslason hjá Defend Iceland.
Samstarf og árangur Defend Iceland

Íslenskt samfélag hefur ekki farið varhluta af netárásum. Því hafa einstaklingar og fyrirtæki þurft að gera viðeigandi öryggisráðstafanir hjá sér. Eitt þeirra fyrirtækja sem hefur sérhæft sig í netöryggismálum er […]

...
Sigþrúður Guðnadóttir ráðgjafi EEN og Theodór R. Gíslason hjá Defend Iceland.
Defend Iceland

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland var stofnað af Theodóri Ragnari Gíslasyni árið 2023. Defend Iceland notar svokallaða villuveiðigátt (e. bug bounty platform) þar sem heiðarlegir hakkarar og öryggissérfræðingar leiða saman krafta sína […]

...
Fyrirtækjastefnumót á Íslensku sjávarútvegssýningunni – IceFish 2024

Íslenska sjávarútvegs- og fiskeldissýningin IceFish 2024 verður haldin með pomp og prakt hér á landi dagana 18.-20. september. Þetta er í 14. sinn sem sjávarútvegssýningin er haldin hér á landi. […]

...
Nýsköpunarvikan 2024

Nýsköpunarvikan 2024 fer fram dagana 14.-16. maí. Enterprise Europe Network og Tækniþróunarsjóður bjóða til hádegisviðburðar undir yfirskriftinni „The Innovative Globetrotter“ sem myndi útleggjast á íslensku sem „Skapandi heimshornaflakkarinn“. Viðburðurinn fer fram á […]

...
Fyrirtækjastefnumót haldið 7.-21. febrúar 2025

SustainableSolutionsMatch 2025

SustainableSolutionsMatch 2025 er þverfaglegur, stafrænn viðburður um umskipti Evrópu yfir í sjálfbærara og hringlaga hagkerfi. Ef þú ert að leita að hagnýtum eða nýstárlegum lausnum til að gera fyrirtækið þitt

Read More »
Markmið árið 2025

Árið 2025

Í upphafi árs er gaman að setjast niður líta yfir farinn veg og horfa fram á við. Það getur jafnvel verið ágætt að byrja á að telja rauðu dagana á

Read More »

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár. Starfsfólk EEN og Rannís þakkar kærlega fyrir góð samskipti og samstarf á liðnum árum. Við hlökkum til að takast á við verkefnin og stefnum á að veita

Read More »
Sigþrúður Guðnadóttir ráðgjafi EEN og Theodór R. Gíslason hjá Defend Iceland.

Samstarf og árangur Defend Iceland

Íslenskt samfélag hefur ekki farið varhluta af netárásum. Því hafa einstaklingar og fyrirtæki þurft að gera viðeigandi öryggisráðstafanir hjá sér. Eitt þeirra fyrirtækja sem hefur  sérhæft sig í netöryggismálum er

Read More »
Sigþrúður Guðnadóttir ráðgjafi EEN og Theodór R. Gíslason hjá Defend Iceland.

Defend Iceland

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland var stofnað af Theodóri Ragnari Gíslasyni árið 2023. Defend Iceland notar svokallaða villuveiðigátt (e. bug bounty platform) þar sem heiðarlegir hakkarar og öryggissérfræðingar leiða saman krafta sína

Read More »

Nýsköpunarvikan 2024

Nýsköpunarvikan 2024 fer fram dagana 14.-16. maí. Enterprise Europe Network  og Tækniþróunarsjóður bjóða til hádegisviðburðar undir yfirskriftinni „The Innovative Globetrotter“ sem myndi útleggjast á íslensku sem „Skapandi heimshornaflakkarinn“. Viðburðurinn fer fram á

Read More »

No results found.

Leit
Mánaðarleg skjalasafn
Flokkar