Beint á aðalflokka vefsins
Beint á undirflokka vefsins
Merki Enterprise Europe Network

Fréttir

Fyrirtækjastefnumót í tengslum við Les Salons de la Santé et de l'Autonomie í París 20-21 maí

Í tengslum við sýninguna Les Salons del la Santé et de l'Autonomie í París, sem að leggur áherslu á assisted living, eHealth, telemedicne, búnað fyrir sjúkrahús og vörur og/eða þjónustu fyrir aldraða, skipuleggur Enterprise Europe Network fyrirtækjastefnumót þar sem sýnendum og gestum býðst tækifæri til að bóka fyrirfram fundi með mögulegum samstarfsaðilum. Fundirnir fara fram dagana 20. og 21. maí og er hver fundur 20 mínútur að lengd. Þátttaka í stefnumótinu kostar 100 € og skráning er til 9. maí.

Banka samband í Evrópu; stutt yfirlit yfir nýju reglurnar

Evrópusambandið vinnur að því að koma á bankasambandi til að auka möguleikana á stöðugu fjármálakerfi í Evrópu og reyna þannig að koma í veg fyrir aðra kreppu. 

Metanól sem eldsneyti í sjávarútvegi

Enterprise Europe Network heldur málþing í Gautaborg þann 8. maí helgað metanóli í sjávarútvegi. Þetta er kjörið tækifæri til að finna viðskiptatækifæri á þessu sviði. Þátttakendur eru úr flestum geirum tengdum þessu sviði, vísindamenn og fagmenn meðal annars; útgerðarmenn; skipa og véla hönnuðir; eldsneytisframleiðendur; birgjar; vísindamenn; verktakar o.fl.

Þú ert hérna:

  Forsíða

Stjórnborð

Forsíða vefsins Stækka letur Minnka letur Senda þessa síðu Prenta þessa síðu Veftré Hamur fyrir sjónskerta

Samskipti


Vissir þú?

Að við þjónustum án endurgjalds íslensk lítil og meðalstór fyrirtæki, stofnanir og háskóla við að koma á viðskiptum og tengslum við aðila í Evrópu og víðar.

Sjá nánar.


Flýtileiðir


Fréttaveita EEN