Fyrirtækjastefnumót á Íslensku sjávarútvegssýningunni – IceFish 2024
Íslenska sjávarútvegs- og fiskeldissýningin IceFish 2024 verður haldin með pomp og prakt hér á landi dagana 18.-20. september. Þetta er í 14. sinn sem sjávarútvegssýningin er haldin hér á landi.