Evrópusamvinna í 30 ár
Árið 2024 eru 30 ár síðan að samningur Evrópska efnahagssvæðisins (EES) var undirritaður og veitti Íslandi meðal annars aðgang að innri markaði Evrópusambandsins og aukin tækifæri til samstarfs í Evrópu. […]
Árið 2024 eru 30 ár síðan að samningur Evrópska efnahagssvæðisins (EES) var undirritaður og veitti Íslandi meðal annars aðgang að innri markaði Evrópusambandsins og aukin tækifæri til samstarfs í Evrópu. […]
Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network bjóða til hádegisviðburðar undir yfirskriftinni "The Innovative Globetrotter" sem myndi útleggjast á íslensku sem "Skapandi heimshornaflakkarinn". Viðburðurinn fer fram á ensku og hefst klukkan 11:30. Á þessum […]
Enterprise Europe Network heldur fyrirtækjastefnumót í tengslum við jarðvarmaráðstefnuna, Iceland Geothermal Conference í Hörpu 30. maí 2024. Orkuklasinn hefur veg og vanda af ráðstefnuhaldinu, en hún er að jafnaði haldin […]
Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í Smáranum 18.-20. september 2024 og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var haldin fyrst. Icefish 2024 er viðburður sem […]
Málþing um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum. Rannís boðar til opins málþings um þær evrópsku rammaáætlanir sem hýstar eru hjá Rannís (Horizon Europe, Life og Digital Europe, […]
Master class námskeið í umsjá Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóra Gate2Growth. Markmið námskeiðsins er að leiðbeina frumkvöðlum í gegnum lykilþætti í gerð árangursríkrar viðskiptaáætlunar og öflunar fjármagns. Fjallað verður um hvernig má sameina […]