Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar
Master class námskeið í umsjá Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóra Gate2Growth. Markmið námskeiðsins er að leiðbeina frumkvöðlum í gegnum lykilþætti í gerð árangursríkrar viðskiptaáætlunar og öflunar fjármagns. Fjallað verður um hvernig má sameina