Nýsköpunarvika

Hafnartorg Geirsgata 17, Reykjavík, Regnboginn, Pop-up rými, Iceland

Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network  bjóða til hádegisviðburðar undir yfirskriftinni "The Innovative Globetrotter" sem myndi útleggjast á íslensku sem "Skapandi heimshornaflakkarinn". Viðburðurinn fer fram á ensku og hefst klukkan 11:30. Á þessum viðburði munu gestir meðal annars heyra frá aðilum úr nýsköpunargeiranum sem hafa tekið skrefið út fyrir landsteinanna með stuðningi í gegnum Rannís.  Fjallað verður um […]

Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Gróska Bjarkargata 1, Reykjavík, Iceland

Master class námskeið í umsjá Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóra Gate2Growth. Markmið námskeiðsins er að leiðbeina frumkvöðlum í gegnum lykilþætti í gerð árangursríkrar viðskiptaáætlunar og öflunar fjármagns. Fjallað verður um hvernig má sameina fjármögnun úr einkageiranum með opinberum styrkjum, með sérstakri áherslu á styrki frá ESB, eins og fjármögnunarleiðir EIC  og EU Innovation Fund. Þátttakendur munu læra hvernig hægt er að nýta […]