-
Nýsköpunarvika
Nýsköpunarvika
Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network bjóða til hádegisviðburðar undir yfirskriftinni "The Innovative Globetrotter" sem myndi útleggjast á íslensku sem "Skapandi heimshornaflakkarinn". Viðburðurinn fer fram á ensku og hefst klukkan 11:30. Á þessum viðburði munu gestir meðal annars heyra frá aðilum úr nýsköpunargeiranum sem hafa tekið skrefið út fyrir landsteinanna með stuðningi í gegnum Rannís. Fjallað verður um […]