Fyrirtækjastefnumót á IceFish 2024
Fífan, Smárinn Smárinn, Dalsmári 5, Kópavogur, IcelandFjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í Smáranum 18.-20. september 2024 og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var haldin fyrst. Icefish 2024 er viðburður sem enginn sem tengist sjávarútvegi og aðliggjandi greinum getur láta fram hjá sér fara. Á sýningunni má sjá nýjustu tæki, búnað og þjónustu sem sjávarútveginum býðst, […]