Flokkur: Fréttir

Kynningarfundur á styrkja og stuðningsumhverfinu

Samtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og þjónustu Enterprise Europe Network miðvikudaginn 28. janúar kl. 9:00-10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, á 1. hæð. Sérfræðingar frá Rannís munu […]

...
Ferðatæknimót 2026

Hraðstefnumót með áherslu á ferðatækni, sjálfbærni og öryggislausnir. Fyrirtækjastefnumót er vettvangur fyrir aðila til að hittast á snörpum fundum, á staðnum eða á netinu. Markmiðið er að tengja aðila sem […]

...
Við hjá EEN á Íslandi óskum ykkur gleðilegrar hátíðar. Þökkum fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til að hitta ykkur 2026.
Gleðilega hátíð

Við hjá Enterprise Europe Network á Íslandi sendum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum kærar kveðjur og von um gleðiríka hátíð. Eins þökkum við fyrir gott samstarf á árinu sem er að […]

...
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.
Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir „master class“ námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1. Fyrri […]

...
Match XR er stærsti XR- og nýsköpunarviðburður Norðurlandanna og fer fram í Helsinki þann 18. nóvember 2025 kl. 13–18. EEN heldur fyrirtækjastefnumót á viðburðinum.
Fyrirtækjastefnumót á Match XR2025

Match XR er stærsti XR- og nýsköpunarviðburður Norðurlanda, haldinn í Helsinki þann 18. nóvember 2025. Match XR er árlegur viðburður sem einblínir á „XR“ (e. extended reality) sem er blanda […]

...
Námskeið á Akureyri 22-23 október 2025 fyrir lítil og meðastór fyrirtæki, frumkvöðla og fleiri á Norðurlandi.
Námskeið: Tækifæri til vaxtar

Tækifæri til vaxtar er námskeið ætlað fyrirtækjum og frumkvöðlum á Norðurlandi. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Drift EA að Standgötu 1 á Akureyri. Í boði er einnig einstaklings- og fyrirtækjaráðgjöf. […]

...
Námskeið í gerð styrkumsókna í rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB. Námskeiðið fer fram á ensku og er haldið í Hannesarholti, 28.-30. október 2025.
Námskeið í gerð styrkumsókna í Horizon Europe og ERC

Dagana 28.-30. október 2025 standa Rannís – The Icelandic Centre for Research og EDIH-IS – Miðstöð stafrænnar nýsköpunar í samstarfi við Enterprise Europe Network (EEN) á Íslandi og Icearma – Icelandic […]

...
EEN veitir ráð um ráðstefnur og fyrirtækjastefnumót
Tímabært að undirbúa haustið!

Tækifæri til samstarfs fyrir íslensk fyrirtæki Þegar sumri tekur að halla og skólarnir eru byrjaðir er kannski vert að huga að haustinu. Skipuleggja þátttöku í alþjóðlegum viðburðum og auka þar […]

...
European Geothermal Congress 2025

6.–8. október 2025 í Kongresshaus Zürich, Sviss Á European Geothermal Congress (EGC) 2025 verður sérstakur hliðarviðburður, tengslaráðstefna (matchmaking event, 1:1 meetings) sem haldin verður dagana 7. og 8. október 2025 […]

...
Samskiptaráð fyrir fyrirtæki sem vilja ná lengra og stefna á aðra markaði.
Samskiptaráð til fyrirtækja sem vilja á stærri markað

Hvernig á að kynna fyrirtækið þitt: 5 samskiptaráð til að ná árangri á alþjóðamarkaði Hvernig á að kynna fyrirtækið þitt: 5 samskiptaráð til að ná árangri á alþjóðamarkaði Hvernig á […]

...

Kynningarfundur á styrkja og stuðningsumhverfinu

Samtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og þjónustu Enterprise Europe Network miðvikudaginn 28. janúar kl. 9:00-10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, á 1. hæð. Sérfræðingar frá Rannís munu

Read More »

Ferðatæknimót 2026

Hraðstefnumót með áherslu á ferðatækni, sjálfbærni og öryggislausnir. Fyrirtækjastefnumót er vettvangur fyrir aðila til að hittast á snörpum fundum, á staðnum eða á netinu. Markmiðið er að tengja aðila sem

Read More »
Við hjá EEN á Íslandi óskum ykkur gleðilegrar hátíðar. Þökkum fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til að hitta ykkur 2026.

Gleðilega hátíð

Við hjá Enterprise Europe Network á Íslandi sendum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum kærar kveðjur og von um gleðiríka hátíð. Eins þökkum við fyrir gott samstarf á árinu sem er að

Read More »
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.

Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir „master class“ námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1. Fyrri

Read More »
Match XR er stærsti XR- og nýsköpunarviðburður Norðurlandanna og fer fram í Helsinki þann 18. nóvember 2025 kl. 13–18. EEN heldur fyrirtækjastefnumót á viðburðinum.

Fyrirtækjastefnumót á Match XR2025

Match XR er stærsti XR- og nýsköpunarviðburður Norðurlanda, haldinn í Helsinki þann 18. nóvember 2025. Match XR er árlegur viðburður sem einblínir á „XR“ (e. extended reality) sem er blanda

Read More »
Námskeið á Akureyri 22-23 október 2025 fyrir lítil og meðastór fyrirtæki, frumkvöðla og fleiri á Norðurlandi.

Námskeið: Tækifæri til vaxtar

Tækifæri til vaxtar er námskeið ætlað fyrirtækjum og frumkvöðlum á Norðurlandi. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Drift EA að Standgötu 1 á Akureyri. Í boði er einnig einstaklings- og fyrirtækjaráðgjöf.

Read More »
EEN veitir ráð um ráðstefnur og fyrirtækjastefnumót

Tímabært að undirbúa haustið!

Tækifæri til samstarfs fyrir íslensk fyrirtæki Þegar sumri tekur að halla og skólarnir eru byrjaðir er kannski vert að huga að haustinu. Skipuleggja þátttöku í alþjóðlegum viðburðum og auka þar

Read More »

European Geothermal Congress 2025

6.–8. október 2025 í Kongresshaus Zürich, Sviss Á European Geothermal Congress (EGC) 2025  verður sérstakur hliðarviðburður, tengslaráðstefna (matchmaking event, 1:1 meetings) sem haldin verður dagana 7. og 8. október 2025

Read More »

No results found.

Leit
Mánaðarleg skjalasafn
Flokkar