
Styrkur fyrir sprotafyrirtæki á EBAN 2025 þingið í Kaupmannahöfn
EBAN, European Business Angels Network eru evrópsk englafjarfestingasamstök sem halda sitt árlega þing í Kaupmannahöfn 3.-5. júní nk. EBAN þingið er vettvangur helstu englafjárfesta í Evrópu, leiðtoga og sérfræðinga