Ætlar þú að sækja um Eurostars í september?

Ætlar þú að sækja um Eurostars styrk í september? Skráðu þig á netfundinn sem haldinn verður 13. júlí kl. 9:00-10:00 að íslenskum tíma.
Þar verður sýnikennsla á rafræna umsóknarkerfinu ásamt ráðum til að auka líkurnar á árangri.

Skráning: https://lnkd.in/e3DRw5kW