Enterprise Europe Network

Við aðstoðum lítil og meðalstór fyrirtæki gegnum stærsta viðskiptatengslanet heims

Hlutverk Enterprise Europe Network á Íslandi er að upplýsa, fræða og leiðbeina fyrirtækjum á Íslandi varðandi tækifæri á alþjóðamarkaði.

Enterprise Europe Network á Íslandi getur aðstoðað lítil og meðalstór fyrirtæki, auk háskóla og opinbera aðila, við að efla samkeppnishæfni sína á alþjóðamarkaði gegnum stærsta viðskiptatengslanet heims.  

Hjá Enterprise Europe Network starfa um 3000 sérfræðingar á yfir 450 stöðum í fleiri en 40 löndum og í öllum heimsálfum. Með sérþekkingu á alþjóðlegum mörkuðum og tengslanet í allri Evrópu og víðar, aðstoðum við fyrirtæki við að komast á nýja markaði.

  • Koma nýrri tækni, vöru eða þjónustu á framfæri erlendis.
  • Leita að framleiðsluaðila, dreifingaraðila eða birgja.
  • Leita að samstarfsaðilum í evrópsk rannsóknarverkefni.

Enterprise Europe Network á Íslandi er hluti af þeirri þjónustu sem Rannsóknarmiðstöð Íslands (Rannís) veitir og er styrkt af Evrópusambandinu. 

Þjónustan er hluti af stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi og er gjaldfrjáls.

Sérfræðingar
0 +
Skrifstofur
0 +
Lönd
0 +

Mjöll Waldorff

Mjöll Waldorff

Verkefnastjóri

Sími: 515 5851 

Netfang: mjoll.waldorff@rannis.is 


Sigþrúður Guðnadóttir

Sími: 515 5865

Netfang: sigthrudur.gudnadottir@rannis.is 


Elísabet M. Andrésdóttir

Sími: 515 5809

Netfang: elisabet.andresdottir@rannis.is 


Brynja Jónsdóttir

Sími: 515 5859

Netfang: brynja.jonsdottir@rannis.is