Fjármögnun & styrkir

Við aðstoðum lítil og meðalstór fyrirtæki gegnum stærsta viðskiptatengslanet heims

Enterprise Europe Network (EEN) veitir sérsniðna ráðgjöf sem styður við fyrirtæki sem vilja hasla sér völl á nýjum mörkuðum og/eða taka þátt í alþjóðlegu samstarfi.

Hver sem atvinnugreinin er, þá veita sérfræðingar EEN markvissa ráðgjöf um:

  • Markaðstækifæri
  • Styrkjamöguleika
  • Fjármögnun
  • Fjölbreytta aðra þjónustu tengda alþjóðasókn

 

Við aðstoðum fyrirtæki á öllum stigum ferlisins, allt frá fyrstu hugmynd að útrás, til kynningar fyrir fjárfesta.

Viðfangsefni sem við veitum ráðgjöf um:

  • Evrópska styrktarsjóði og fjármögnunarmöguleika
  • Evrópskar reglugerðir og lagaramma
  • CE-merkingar og öryggiskröfur
  • Tollamál og virðisaukaskatt innan EES
  • Almenna aðstoð við þátttöku á evrópskum mörkuðum

 

Við leggjum áherslu á hagnýta ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins fyrirtækis.

Hagnýtir hlekkir á upplýsingarsíður: