Tækniþróunarsjóður – opið yfir umsóknir
Opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður og Hagnýt rannsóknarverkefni hjá Tækniþróunarsjóði. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 16. febrúar klukkan 15:00 í öllum flokkum.
Opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður og Hagnýt rannsóknarverkefni hjá Tækniþróunarsjóði. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 16. febrúar klukkan 15:00 í öllum flokkum.
Aðaláherslur er á verkefni sem tengjast gervigreind og aðferðafræði. - „Accelerating Physical AI“ - „Translating Disruptive NAMs into Practice“ Kynningarfundur á netinu, skráning nauðsynleg: https://lnkd.in/ewB67E6q
Upplýsingafundur um tækifærin á árinu 2026, styrki og þann stuðning sem er í boði varðandi nýsköpun. Skráning og frekari upplýsingar: https://lnkd.in/gu9SMtqV