Stefnir þitt fyrirtæki á Bandaríkjamarkað?

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi, í samvinnu við Enterprise Europe Network og Nýsköpunarmiðstöð Íslands, kynna upplýsinga– og tengsla fund þann 28 mars kl 16:00 í sendirherrabústaðnum á Mánagötu 5, 8. hæð. Fjallað verður um SelectUSA og þá þjónustu sem erlendum fyrirtækjum og fjárfestum býðst sem stefna á Bandaríkjamarkað, og umsóknarferlið fyrir SelectUSA Summit 2017 sem verður haldið í Washington í júní.

Nánari dagskrá og skráning á síðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Ný heimasíða

Enterprise Europe Network á Íslandi hefur nú opnað nýja heimasíðu sem vonandi sýnir þjónustu okkar á aðgengilegan hátt og mun auðvelda fyrirtækjum að nýta þjónustu okkar. Ekki hika við að hafa samband, við erum til þjónustu reiðubúin.