Við hjá Enterprise Europe Network á Íslandi sendum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum kærar kveðjur og von um gleðiríka hátíð. Eins þökkum við fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Við viljum veita ykkur aðstoð til árangurs og hlökkum til að taka á móti ykkur 2026.