Vefnámskeið

„Embracing global markets“ er röð vefnámskeiða sem Enterprise Europe Network stendur fyrir á árinu 2024. Tilgangur námskeiðanna er að styðja við evrópsk fyrirtæki til að vaxa á alþjóðavettvangi.

Á námskeiðunum er farið yfir mikilvægar markaðsupplýsingar, sem og upplýsingar um helstu reglugerðir  sem fyrirtæki þurfa að fylgja til að stækka á mörkuðum í Asíu, Afríku og Ameríku.

Vefnámskeiðin eru hugsuð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og sprotafyrirtæki til nýsköpunar og útrásar í Asíu, Afríku og Ameríku.

Næstu námskeið:

  • 7 mars 2024, 10:00-11:00 (Busseltími): Að stunda viðskipti í Víetnam: Græn tækni í Víetnam
  • 21 mars 2024, 16:00-17:00 (Busseltími): Að stunda viðskipti í Bandaríkjunum: Sprotaumhverfið í Bandaríkjunum.
  • 4. apríl 2024, 8:00- 09:15: Að stunda viðskipti í Vítenam: matvælaframleiðsla í Víetnam
  • 16-17. apríl 2024: Viðskiptatækifæri í Bandaríkjunum:
  • maí 2024, 16:00-17:00 (Brusseltími): Að stunda viðskipti í Bandaríkjunum: farið er yfir það sem tengist sjálfbærum orkumarkað í Bandaríkjunum
  • júní 2024, 16:00-17:00 (Brusseltími): Að stunda viðskipti í Bandaríkjunum: farið verður yfir lífríki lífvísinda í Bandaríkjunum
  • júlí 2024, 16:00-17:00 (Brusseltími): Að stunda viðskipti í Bandaríkjunum: atvinnu- og mannauðsmarkaður í Bandaríkjunum
  • september 2024, 16:00-17:00 (Brusseltími): Að stunda viðskipti í Bandaríkjunum: innflutningstollamál í Bandaríkjunum
  • október 2024, 16:00-17:00 (Brusseltími): Að stunda viðskipti í Bandaríkjunum: innflytjendareglur Bandaríkjanna

Vinsamlegast athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara og geta breyst.

Nánari upplýsingar má finna hér. Öll námskeiðin verða auglýst á LinkedIn síðu EEN.