Category: Árangurssögur

Sigþrúður Guðnadóttir ráðgjafi EEN og Theodór R. Gíslason hjá Defend Iceland.
Defend Iceland

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland var stofnað af Theodóri Ragnari Gíslasyni árið 2023. Defend Iceland notar svokallaða villuveiðigátt (e. bug bounty platform) þar sem heiðarlegir hakkarar og öryggissérfræðingar leiða saman krafta sína […]

...
Driftline

Driftline hitti Enterprise Europe Network (EEN) fyrst árið 2021 til að ræða um næstu skref fyrir fyrirtækið. Fyrirtækið hafði um nokkra hríð stundað rannsóknir á verkefni sínu í samstarfi við […]

...
Empower
Árangurssaga: Empow­er fær 300 millj­ón­a krón­a fjár­mögn­un

Íslenska fyrirtækið Empower er viðskiptavinur Enterprise Europe Network. Fyrirtækið þáði þjónustu netverksins sem í þeirra tilfelli tengdist aðgangi að fjármögnun. Þjónustan fól í sér ráðgjöf og þjálfun fyrir VC fjármögnun. […]

...
Fida Abu Libdeh stofnandi GeoSilica
GeoSilica

GeoSilica var stofanð árið 2012 af Fidu Abu Libdeh út frá lokaverkefninu hennar í orku- og umhverfistæknifræði. GeoSilica framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku, sem hjálpa til við […]

...
Laki power
Laki Power

Laki Power er nýsköpunarfyrirtæki sem var stofnað árið 2015 til að þróa upp­finn­ingu Óskars H. Val­týs­son­ar. Laki Power þróar og fram­leiðir eftirlitstæki til þess að fylgj­ast með ástandi há­spennu­lína. Sem nýsköpunarfyrirtæki […]

...
Hefring
Hefring Marine

Hefring er hugbúnaðarfyrirtæki sem stofnað var árið 2018 í Reykjavík. Hefring framleiðir snjallsiglingakerfi Hefring Marine en hlutverk hans er að verja báta og draga úr höggum og hættulegum hreyfingum sem […]

...
Kara Connect – árangurssaga 2020

Kara Connect er fyrirtæki sem hefur brotið upp gamlar hefðir varðandi heilbrigðisþjónustu á líkama og sál. Þorbjörg stofnandi og hennar teymi hafa barist ötullega fyrir því að heilbrigðisþjónusta komist til […]

...
Gestir á alþjóðlegu jarðvarmaráðstefnunni 2016
Fyrirtækjastefnumót á ráðstefnu

Fyrirtækið Gekon skipulagði stóra alþjóðlega jarðvarmaráðstefnu – Iceland Geothermal Conference 2016 – og fékk Enterprise Europe Network á Íslandi í lið með sér til að skipuleggja fyrirtækjastefnumót á ráðstefnunni. Fyrirtækjastefnumótið […]

...
Nýr Plástur á sárin

Oft þarf að bregðast skjótt við spennandi samstarfsmöguleikum þar sem góðar hugmyndir kvikna, þá er sótt um Evrópustyrk í samstarfi við aðra til að hugmyndin verði að veruleika. Svo kemur […]

...
Rannsóknartækni fyrir löggæslu
Rannsóknartækni fyrir löggæslu

Í gegnum þjónustu Enterpries Europe á Íslandi tókst upplýsingatæknifyrirtækinu Videntifier að komast í samband við breska fyrirtækið Forensic Pathways Ltd. sem sérhæfir sig í rannsóknartækni fyrir löggæslu. Í kjölfarið tók […]

...
Sigþrúður Guðnadóttir ráðgjafi EEN og Theodór R. Gíslason hjá Defend Iceland.

Defend Iceland

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland var stofnað af Theodóri Ragnari Gíslasyni árið 2023. Defend Iceland notar svokallaða villuveiðigátt (e. bug bounty platform) þar sem heiðarlegir hakkarar og öryggissérfræðingar leiða saman krafta sína

Read More »

Driftline

Driftline hitti Enterprise Europe Network (EEN) fyrst árið 2021 til að ræða um næstu skref fyrir fyrirtækið. Fyrirtækið hafði um nokkra hríð stundað rannsóknir á verkefni sínu í samstarfi við

Read More »
Fida Abu Libdeh stofnandi GeoSilica

GeoSilica

GeoSilica var stofanð árið 2012 af Fidu Abu Libdeh út frá lokaverkefninu hennar í orku- og umhverfistæknifræði. GeoSilica framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku, sem hjálpa til við

Read More »
Laki power

Laki Power

Laki Power er nýsköpunarfyrirtæki sem var stofnað árið 2015 til að þróa upp­finn­ingu Óskars H. Val­týs­son­ar. Laki Power þróar og fram­leiðir eftirlitstæki til þess að fylgj­ast með ástandi há­spennu­lína. Sem nýsköpunarfyrirtæki

Read More »
Hefring

Hefring Marine

Hefring er hugbúnaðarfyrirtæki sem stofnað var árið 2018 í Reykjavík. Hefring framleiðir snjallsiglingakerfi Hefring Marine en hlutverk hans er að verja báta og draga úr höggum og hættulegum hreyfingum sem

Read More »

Kara Connect – árangurssaga 2020

Kara Connect er fyrirtæki sem hefur brotið upp gamlar hefðir varðandi heilbrigðisþjónustu á líkama og sál. Þorbjörg stofnandi og hennar teymi hafa barist ötullega fyrir því að heilbrigðisþjónusta komist til

Read More »
Gestir á alþjóðlegu jarðvarmaráðstefnunni 2016

Fyrirtækjastefnumót á ráðstefnu

Fyrirtækið Gekon skipulagði stóra alþjóðlega jarðvarmaráðstefnu – Iceland Geothermal Conference 2016 – og fékk Enterprise Europe Network á Íslandi í lið með sér til að skipuleggja fyrirtækjastefnumót á ráðstefnunni. Fyrirtækjastefnumótið

Read More »

Nýr Plástur á sárin

Oft þarf að bregðast skjótt við spennandi samstarfsmöguleikum þar sem góðar hugmyndir kvikna, þá er sótt um Evrópustyrk í samstarfi við aðra til að hugmyndin verði að veruleika. Svo kemur

Read More »
Rannsóknartækni fyrir löggæslu

Rannsóknartækni fyrir löggæslu

Í gegnum þjónustu Enterpries Europe á Íslandi tókst upplýsingatæknifyrirtækinu Videntifier að komast í samband við breska fyrirtækið Forensic Pathways Ltd. sem sérhæfir sig í rannsóknartækni fyrir löggæslu. Í kjölfarið tók

Read More »

No results found.

Leit
Mánaðarleg skjalasafn
Flokkar