-
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir „master class“ námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1. Fyrri dagurinn stendur frá kl. 10-16, en boðið er upp á einstaklingsráðgjöf seinni daginn. Athugið, það er takmarkað pláss í einstaklingsráðgjöfina og verður fundartímum úthlutað í […]