Viðskiptasamstarf og græni samningurinn í Evrópu

Grand Hotel Millennium Sofia 89B, Vitosha Blvd., Sofia, Bulgaria

Uppbyggingarsjóður EES stendur fyrir tveggja daga ráðstefnu og fyrirtækjastefnumóti í Sofiu, Búlgaríu 4.-5. júní um viðskiptatækifæri græna ESB samningsins (e. EU Green Deal) Markmið ráðstefnunnar er að kanna og skapa ný, […]

Fyrirtækjastefnumót á IceFish 2024

Fífan, Smárinn Smárinn, Dalsmári 5, Kópavogur, Iceland

Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í Smáranum 18.-20. september 2024 og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var haldin fyrst. Icefish 2024 er viðburður sem […]

Þetta byrjar allt á góðri hugmynd!

Grand Hotel Sigtún28, Reykjavík, Iceland

Málþing um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum. Rannís boðar til opins málþings um þær evrópsku rammaáætlanir sem hýstar eru hjá Rannís (Horizon Europe, Life og Digital Europe, […]

Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Gróska Bjarkargata 1, Reykjavík, Iceland

Master class námskeið í umsjá Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóra Gate2Growth. Markmið námskeiðsins er að leiðbeina frumkvöðlum í gegnum lykilþætti í gerð árangursríkrar viðskiptaáætlunar og öflunar fjármagns. Fjallað verður um hvernig má sameina […]