Evrópusamvinna í 30 ár

Kolaportið Reykjavík, Iceland

Árið 2024 eru 30 ár síðan að samningur Evrópska efnahagssvæðisins (EES) var undirritaður og veitti Íslandi meðal annars aðgang að innri markaði Evrópusambandsins og aukin tækifæri til samstarfs í Evrópu. […]

Nýsköpunarvika

Hafnartorg Geirsgata 17, Reykjavík, Regnboginn, Pop-up rými, Iceland

Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network  bjóða til hádegisviðburðar undir yfirskriftinni "The Innovative Globetrotter" sem myndi útleggjast á íslensku sem "Skapandi heimshornaflakkarinn". Viðburðurinn fer fram á ensku og hefst klukkan 11:30. Á þessum […]

Fyrirtækjastefnumót á Iceland Geothermal Conference 2024

Harpa Reykjavík, Iceland

Enterprise Europe Network heldur fyrirtækjastefnumót í tengslum við jarðvarmaráðstefnuna, Iceland Geothermal Conference í Hörpu 30. maí 2024. Orkuklasinn hefur veg og vanda af ráðstefnuhaldinu, en hún er að jafnaði haldin […]

Fyrirtækjastefnumót á IceFish 2024

Fífan, Smárinn Smárinn, Dalsmári 5, Kópavogur, Iceland

Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í Smáranum 18.-20. september 2024 og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var haldin fyrst. Icefish 2024 er viðburður sem […]

Þetta byrjar allt á góðri hugmynd!

Grand Hotel Sigtún28, Reykjavík, Iceland

Málþing um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum. Rannís boðar til opins málþings um þær evrópsku rammaáætlanir sem hýstar eru hjá Rannís (Horizon Europe, Life og Digital Europe, […]

Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Gróska Bjarkargata 1, Reykjavík, Iceland

Master class námskeið í umsjá Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóra Gate2Growth. Markmið námskeiðsins er að leiðbeina frumkvöðlum í gegnum lykilþætti í gerð árangursríkrar viðskiptaáætlunar og öflunar fjármagns. Fjallað verður um hvernig má sameina […]