Latest Past Events

Fyrirtækjastefnumót á IceFish 2024

Fífan, Smárinn Smárinn, Dalsmári 5, Kópavogur

Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í Smáranum 18.-20. september 2024 og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var haldin fyrst. Icefish 2024 er viðburður sem enginn sem tengist sjávarútvegi og aðliggjandi greinum getur láta fram hjá sér fara. Á sýningunni má sjá nýjustu tæki, búnað og þjónustu sem sjávarútveginum býðst, […]

Viðskiptasamstarf og græni samningurinn í Evrópu

Grand Hotel Millennium Sofia 89B, Vitosha Blvd., Sofia

Uppbyggingarsjóður EES stendur fyrir tveggja daga ráðstefnu og fyrirtækjastefnumóti í Sofiu, Búlgaríu 4.-5. júní um viðskiptatækifæri græna ESB samningsins (e. EU Green Deal) Markmið ráðstefnunnar er að kanna og skapa ný, græn viðskiptatækifæri, sem stuðla að sjálfbærri og samkeppnishæfri Evrópu, í samræmi við græna samninginn í Evrópu. Áhersluþættir: Hlutverk kolefnisföngunar og bindingar (e. The Role of […]

Fyrirtækjastefnumót á Iceland Geothermal Conference 2024

Harpa Reykjavík

Enterprise Europe Network heldur fyrirtækjastefnumót í tengslum við jarðvarmaráðstefnuna, Iceland Geothermal Conference í Hörpu 30. maí 2024. Orkuklasinn hefur veg og vanda af ráðstefnuhaldinu, en hún er að jafnaði haldin á 2-3 ára fresti. Þetta er í fimmta sinn sem hún er haldin hér á landi og er ráðstefnan þegar orðin einn helsti umræðuvettvangur jarðvarma […]