Ferðatæknimót 2026

Hraðstefnumót með áherslu á ferðatækni, sjálfbærni og öryggislausnir.

Fyrirtækjastefnumót er vettvangur fyrir aðila til að hittast á snörpum fundum, á staðnum eða á netinu. Markmiðið er að tengja aðila sem hafa margt að bjóða, og læra, og eru tilbúnir til að taka þátt í nýju samstarfi.
Hver fundur er 15 mínútur, sem geta verið fljótar að líða, en geta líka verið nægur tími fyrir fyrstu tengsl sem má bæta.

Hraðstefnumótið er haldið í tilefni Ferðaþjónustuvikunnar sem fram fer á Hilton Reykajvík Nordica Hótel. 

Ferðatæknimótið er skipulagt í samstarfi: Íslenski ferðaklasinn, Ferðamálastofa, Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH) og Enterprise Europe Network á Íslandi.